Kennslur

Farið því og gjörið allar þjóðir að lærisveinum, skírið þá í nafni föður, sonar og heilags anda, og kennið þeim að halda allt það, sem ég hef boðið yður. Sjá, ég er með yður alla daga allt til enda veraldar. Matt 28:19-20

SOTK – Kirkjan, saga hennar, bústaður og uppskera 1.hluti

SOTK – Kirkjan, saga hennar, bústaður og uppskera 1.hluti

Saga kirkjunnar Okkur er sagt að  muna eftir því sem á undan hefur gerst Fimmta Mósebók 32:7 Minnstu fyrri tíða, hyggið að árum liðinna alda! Spyr föður þinn, að hann megi fræða þig, gamalmenni þín, að þau megi segja þér frá! Guð annast lýð sinn Sálmarnir 77:11 Ég...

SOTK – Vísdómur 8.hluti

SOTK – Vísdómur 8.hluti

Sjöundi stólpi viskunnar "Hræsnislaus" Jakobsbréf 3:17 En sú speki, sem að ofan er, hún er í fyrsta lagi hrein, því næst friðsöm, ljúfleg, sáttgjörn, full miskunnar og góðra ávaxta, óhlutdræg, hræsnislaus. Þetta er sjöundi og síðasti stólpi viskunnar, þessir stólpar...

SOTK – Vísdómur 7.hluti

SOTK – Vísdómur 7.hluti

Sjötti stólpi viskunnar "Óhlutdræg" Jakobsbréf 3:17 En sú speki, sem að ofan er, hún er í fyrsta lagi hrein, því næst friðsöm, ljúfleg, sáttgjörn, full miskunnar og góðra ávaxta, óhlutdræg, hræsnislaus. Gríska orðið fyrir hlutdrægni er: adiakritos sem þýðir...

SOTK – Vísdómur 6.hluti

SOTK – Vísdómur 6.hluti

Fimmti stólpi viskunnar "Full miskunnar og góðra ávaxta" Jakobsbréf 3:17 En sú speki, sem að ofan er, hún er í fyrsta lagi hrein, því næst friðsöm, ljúfleg, sáttgjörn, full miskunnar og góðra ávaxta, óhlutdræg, hræsnislaus. Sönn viska ber góðan ávöxt; ekki illdeilur,...

SOTK – Vísdómur 5.hluti

SOTK – Vísdómur 5.hluti

Fjórði stólpi viskunnar "Sáttgjörn" Jakobsbréf 3:17 En sú speki, sem að ofan er, hún er í fyrsta lagi hrein, því næst friðsöm, ljúfleg, sáttgjörn, full miskunnar og góðra ávaxta, óhlutdræg, hræsnislaus. SÁTTGJÖRN: Gríska orðið fyrir „sáttgjörn“ kemur frá Strong’s...

SOTK – Vísdómur 4.hluti

SOTK – Vísdómur 4.hluti

Þriðji stólpi viskunnar "Ljúfleg" Við höfum verið að vinna með Jakobsbréfið og Orðskviðina. Í 9. kafla í Orðskviðunum er talað um sjö súlur viskunnar og í Jakobsbréfi, 3. kafla, eru þessar sjö súlur taldar upp. Við höfum komist að þeirri niðurstöðu að við þurfum...

SOTK – Vísdómur 3.hluti

SOTK – Vísdómur 3.hluti

Annar stólpi viskunnar "Friðsöm" Orðskviðirnir 9:1 Spekin hefir reist sér hús, höggvið til sjö stólpa sína. Jakobsbréfið 3:17 En sú speki, sem að ofan er, hún er í fyrsta lagi hrein, því næst friðsöm, ljúfleg, sáttgjörn, full miskunnar og góðra ávaxta, óhlutdræg,...

SOTK – Vísdómur 2.hluti

SOTK – Vísdómur 2.hluti

Sjö stólpar viskunnar Við höfum séð hvernig viskan er persóna, Jesús, og sönn viska er að sjá hlutina í gegnum augu Jesú. Salómon bað um visku eða heyrandi eyra. Nýja testamentið notar gríska orðið fyrir visku, "Sophia," sem þýðir innsæi í sanna eðli hluta. Sönn viska...

SOTK – Vísdómur 1.hluti

SOTK – Vísdómur 1.hluti

Við lifum á tímum ógnvekjandi lögleysis, sem samkvæmt orði Guðs mun áfram aukast þegar við nálgumst endalok þessarar aldar. Guð sagði þetta um vísdóminn Jesaja 33:6 Örugga tíma skalt þú hljóta, gæfufjársjóð átt þú í visku og þekkingu. Ótti Drottins er auður lýðsins....

SOTK – Að sigra baráttuna innra með okkur 2.hluti

SOTK – Að sigra baráttuna innra með okkur 2.hluti

Fimmta Mósebók 12:9-10 Því að þér eruð ekki enn komnir á hvíldarstaðinn né til arfleifðarinnar, sem Drottinn Guð þinn gefur þér. -10- En þegar þér eruð komnir yfir Jórdan og hafið setst að í landinu, sem Drottinn Guð yðar lætur yður fá til eignar, og þegar hann hefir...

SOTK – Að sigra baráttuna innra með okkur 1.hluti

SOTK – Að sigra baráttuna innra með okkur 1.hluti

Þegar við göngum inn í nýtt tímabil og lítum til baka þurfum við að spyrja okkur, hversu mikið land höfum við tekið á síðustu tólf mánuðum? Ég er ekki svo mikið að tala um utanaðkomandi bardaga, bardagarnir inn á við eru þeir sem skipta í raun mestu máli. Að vinna...

SOTK – Þín sýn fyrir komandi tímabil

SOTK – Þín sýn fyrir komandi tímabil

Efesusbréfið 1:18-20 Ég bið hann að upplýsa sálarsjón yðar, svo að þér skiljið, hver sú von er, sem hann hefur kallað oss til, hver ríkdómur hans dýrlegu arfleifðar er, sem hann ætlar oss meðal hinna heilögu, -19- og hver hinn yfirgnæfandi máttur hans við oss, sem...

SOTK – Árið 2005

SOTK – Árið 2005

Frá þýðanda: Lesandi athugi að þrátt fyrir að þessi grein sé að fjalla um árið 2005 er mjög gagnlegt efni í henni sem á við okkur í dag og áhugavert að skyggnast inn í anda Neville Johnson og þá eftirvæntingu sem hann hafði fyrir lokavakningunni á þessum tíma. Við...

SOTK – Að skilja þörfina fyrir forystu

SOTK – Að skilja þörfina fyrir forystu

Við þurfum að skilja að sama hver köllun okkar er þá er forysta eitthvað sem við þurfum að skilja og læra, þú munt þurfa að leiða eitthvað hvort sem þú ert húsmóðir eða forstöðumaður. Það er hins vegar þitt val hvort þú æfir þig í því eða ekki. Mörg vandamál á...

SOTK – Treystu Guði

SOTK – Treystu Guði

Sálmarnir 4:6 Færið réttar fórnir og treystið Drottni. Fyrir nokkrum árum talaði Drottinn við mig í draumi og sagði; "Ef það eru einhver atriði sem við treystum Honum ekki fyrir munu þau leiða til vandræða, vandræðin munu leiða okkur aftur til að treysta Honum og allt...

SOTK – Taktu köllunina föstum tökum 5.hluti

SOTK – Taktu köllunina föstum tökum 5.hluti

Hvort þú finnir köllun þína fer eftir hversu mikið þig langar til að finna hana Oft er ég spurður spurningarinnar „hvernig finn ég það sem Guð hefur kallað mig til“? Svarið er ekki það sem flestir kristnir vilja heyra. Raunverulega spurningin er hversu alvara ertu með...

SOTK – Taktu köllunina föstum tökum 4.hluti

SOTK – Taktu köllunina föstum tökum 4.hluti

Við sáum í síðustu viku hvernig það eru tvær hliðar á örlögum okkar eða köllun. Fyrsta og aðal köllun okkar er að umbreytast í ímynd Jesú. Hin köllunin okkar er hlutverkið sem okkur hefur verið falið að framkvæma á jörðinni. Við skulum skoða í ritningunni nokkur dæmi...

SOTK – Taktu köllunina föstum tökum 3.hluti

SOTK – Taktu köllunina föstum tökum 3.hluti

Köllun Guðs Matteusarguðspjall 4:21 Hann gekk áfram þaðan og sá tvo aðra bræður, Jakob Sebedeusson og Jóhannes, bróður hans. Þeir voru í bátnum með Sebedeusi, föður sínum, að búa net sín. Jesús kallaði þá, Guð er með áætlun með líf þitt Síðara Tímóteusarbréf 1:9 Hann...

SOTK – Taktu köllunina föstum tökum 2.hluti

SOTK – Taktu köllunina föstum tökum 2.hluti

Það er enginn vafi á því að þessari kynslóð er ætlað að vera ein mikilvægasta kynslóð sögunnar. Flest spádómsorð Biblíunnar munu ganga í uppfyllingu hjá þessari kynslóð. Ritningin talar sérstaklega um þennan dag sem við lifum á. Sálmarnir 102:19 Þetta skal skráð fyrir...

SOTK – Taktu köllunina föstum tökum 1.hluti

SOTK – Taktu köllunina föstum tökum 1.hluti

Heimurinn sem við lifum í þjáist af miklu tilgangsleysi, kannanir sýna að flestir hafa engan raunverulegan tilgang með lífi sínu. Þegar spurningar eins og, hver er ég? Hvaðan kom ég? Hvers vegna er ég hér? Er ósvarað, verður lífið tilgangslaust. Lygi...

SOTK – Að vera undirbúin(n)

SOTK – Að vera undirbúin(n)

Þegar við hugleiðum atburði síðustu ára getum við ekki annað en velt því fyrir okkur hver viðbrögð okkar ættu að vera, hvaða lærdóm við þurfum að draga. Við vitum að við erum á leið inn í óróatíma, tíma mikils myrkurs. Jesaja 60:1-2 Statt upp, skín þú, því að ljós...

SOTK – Jósefþjónustan 3.hluti

SOTK – Jósefþjónustan 3.hluti

Spámannlegar yfirlýsingar fyrir Jósef þjónustuna Sálmarnir 105:16-22 Þá er hann kallaði hallæri yfir landið, braut í sundur hverja stoð brauðsins, -17- þá sendi hann mann á undan þeim, Jósef var seldur sem þræll. -18- Þeir þjáðu fætur hans með fjötrum, hann var lagður...

SOTK – Jósefþjónustan 2.hluti

SOTK – Jósefþjónustan 2.hluti

Náttúrleg fæða og andleg fæða Fimmta Mósebók 15:1-2 & 7-8 -1- Sjöunda hvert ár skalt þú veita umlíðun skulda. -2- En þeirri umlíðun er svo farið: Sérhver lánardrottinn skal veita umlíðun á því, sem hann hefir lánað náunga sínum. Hann skal eigi ganga hart að náunga...

SOTK – Jósefþjónustan 1.hluti

SOTK – Jósefþjónustan 1.hluti

Árið 1998 fyrir sjö árum dreymdi mig draum þar sem dagatal var að tikka yfir í mörg ár og það hætti á fjórtánda ári. Nýlega endurtók Drottinn þennan draum fyrir mér aftur. Ég velti þessu fyrir mér á sama tíma og spurði Drottin hvað þetta væri allt um. Drottinn gaf mér...

SOTK – Örk sáttmálans snýr aftur 8.hluti

SOTK – Örk sáttmálans snýr aftur 8.hluti

Að leysa út og auka smurninguna Losun og aukning smurningar fer háð nokkrum atriðum. Hlýðni Guð smyr okkur ekki og sleppir okkur síðan til að gera það sem við viljum við hana. Smurningin er gefin til að gera vilja Guðs á jörðinni. Við gætum í uppreisn farið okkar...

SOTK – Örk sáttmálans snýr aftur 7.hluti

SOTK – Örk sáttmálans snýr aftur 7.hluti

Skynjun nærverunnar Eftir að tjaldbúð Davíðs er endurreist innra með okkur, og dýrðin og krafturinn byrjar að streyma út frá okkur, verðum við að læra hvernig á að meðhöndla þetta. Að vinna með smurninguna og dýrðina er eitthvað sem við verðum að læra Við verðum að...

SOTK – Örk sáttmálans snýr aftur 6.hluti

SOTK – Örk sáttmálans snýr aftur 6.hluti

Dýrð Guðs Þegar Davíð kom loksins með örkina til baka og setti hana í opið tjald á Síonfjalli hófst nýtt tímabil í Ísrael sem átti að þjóna sem spámannlegur gluggi inn í það sem Guð hefur ætlað endatímakirkjunni. Á þessu tímabili í Ísrael var dýrð Guðs opinber....

SOTK – Örk sáttmálans snýr aftur 5.hluti

SOTK – Örk sáttmálans snýr aftur 5.hluti

Spámannlegt millispil Þetta tímabil í sögu Ísraels var mjög merkilegur tími. Í tjaldbúð Móse var Guð falinn á bak við fortjald í Hinu allra helgasta. Hinn venjulegi Ísraelsmaður gat ekki farið þangað inn, aðeins æðsti presturinn og þá aðeins á einum degi ársins,...

SOTK – Örk sáttmálans snýr aftur 4.hluti

SOTK – Örk sáttmálans snýr aftur 4.hluti

Skilningur á tónlist og endurkoma arkarinnar Ritningarnar leggja verulega áherslu á mikilvægi tónlistar í mörgum þáttum göngu okkar með Guði. Þetta er sérstaklega áberandi í endurkomunni á örkinni. Davíð færði örkina með söng, tónlist, dansi og tilbeiðslu. Fyrri...

SOTK – Örk sáttmálans snýr aftur 3.hluti

SOTK – Örk sáttmálans snýr aftur 3.hluti

Týnda hráefnið Við sáum hvernig 50.000 manns dóu vegna þess að örkin var opnuð í Fyrri Samúelsbók 6. kafla. Spurningin sem vaknaði í kjölfarið var, hvernig getum við skilað örkinni aftur, án þess að tapa lífinu. Við lesum í Fyrri Samúelsbók 7:1-2 að þeir urðu svo...

SOTK – Örk sáttmálans snýr aftur 2.hluti

SOTK – Örk sáttmálans snýr aftur 2.hluti

Tjaldbúð Davíðs Öll musterin eða tjaldbúðirnar í ritningunni þjónuðu sem bústaður Guðs og hafa spámannlega þýðingu fyrir kirkjuna og einstaklinginn. Hins vegar hefur tjaldbúð Davíðs mikla spádómlega þýðingu fyrir okkur í dag. Það er mikinn sannleika og opinberun að...

SOTK – Örk sáttmálans snýr aftur 1.hluti

SOTK – Örk sáttmálans snýr aftur 1.hluti

Fyrir nokkru síðan varð ég fyrir spámannlegri reynslu þar sem Drottinn Jesús birtist mér og eitt af mörgu sem hann sagði við mig um eftirfarandi. Hann sagði að ætt Sáls væri að deyja og að ætt Davíðs yrði staðfest. Þetta var á þeim tíma þegar spámannlega hreyfingin...

SOTK – Trúin er lykill að nýjum veruleika 3.hluti

SOTK – Trúin er lykill að nýjum veruleika 3.hluti

Andleg vitund, trú og þroski Það er fyrir andlega vitund að við byrjum og höldum áfram að vaxa og þroskast. Jóhannesarguðspjall 5:19 Þessu svaraði Jesús og sagði við þá: Sannlega, sannlega segi ég yður: Ekkert getur sonurinn gjört af sjálfum sér, nema það sem hann sér...

SOTK – Trúin er lykill að nýjum veruleika 2.hluti

SOTK – Trúin er lykill að nýjum veruleika 2.hluti

Í síðustu viku sáum við að í trú skapaði Guð alheiminn úr hlutum sem komu ekki fram eða sáust ekki. Við sáum líka að þegar trúnni er miðlað verður hluturinn til í hinu andlega. Trúin er sannfæring um það sem enn hefur ekki komið fram. Hebreabréfið 11:3 Fyrir trú...

SOTK – Trúin er lykill að nýjum veruleika 1.hluti

SOTK – Trúin er lykill að nýjum veruleika 1.hluti

Ég veit að þú hefur heyrt margar predikanir um trú, en ertu að ganga fram í henni? Óvinur okkar Satan heldur áfram að fella gjaldmiðilinn, þ.e. sannleika sem Guð hefur opinberað, með því að þrýsta honum of langt, þetta veldur því að margir hverfa frá og telja öfga....

SOTK – Að lifa í Kristi eða Adam 4.hluti

SOTK – Að lifa í Kristi eða Adam 4.hluti

Hinn nýi maður Setningarnar „Í Kristi, Kristur í þér, Í honum“, eru oft notaðar í Nýja testamentinu, staðreyndin er að þær koma fyrir að minnsta kosti 224 sinnum. Þessi mikla notkun þessara orðasambanda gefur okkur vísbendingu um mikilvægi þeirra Efesusbréfið 2:13 Nú...

SOTK – Að lifa í Kristi eða Adam 3.hluti

SOTK – Að lifa í Kristi eða Adam 3.hluti

Hinn nýi maður Esekíel 36:26-27 Og ég mun gefa yður nýtt hjarta og leggja yður nýjan anda í brjóst, og ég mun taka steinhjartað úr líkama yðar og gefa yður hjarta af holdi. -27- Og ég mun leggja yður anda minn í brjóst og koma því til vegar, að þér hlýðið boðorðum...

SOTK – Að lifa í Kristi eða Adam 2.hluti

SOTK – Að lifa í Kristi eða Adam 2.hluti

Kristur í þér, von dýrðarinnar Kólossusbréfið 1:27 Guð vildi kunngjöra þeim, hvílíkan dýrðar ríkdóm heiðnu þjóðirnar eiga í þessum leyndardómi, sem er Kristur meðal yðar (í yður), von dýrðarinnar. Þetta gæti lesist Kristur í þér von gæskunnar. Þegar Móse sagði við...

SOTK – Að lifa í Kristi eða Adam 1.hluti

SOTK – Að lifa í Kristi eða Adam 1.hluti

Strax í upphafi gaf Guð mannkyninu val um að annaðhvort ganga í lífinu eða ganga í dauðanum. Það voru tvö tré í aldingarðinum Eden, eitt táknaði lífið en hitt dauðann. Guð skapaði líkama Adams úr jörðinni Eden, fullkominn líkama gerður úr frumefnum þessarar jarðar,...

SOTK – Kannaðu undirstöðurnar þínar

SOTK – Kannaðu undirstöðurnar þínar

Matteusarguðspjall 7:26-27 En hver sem heyrir þessi orð mín og breytir ekki eftir þeim, sá er líkur heimskum manni, er byggði hús sitt á sandi. -27- Steypiregn skall á, vatnið flæddi, stormar blésu og buldu á því húsi. Það féll, og fall þess var mikið. Í 7 kafla...

SOTK – Fjallræðan 7.hluti

SOTK – Fjallræðan 7.hluti

Matteusarguðspjall 5:4 Sælir eru sorgbitnir, því að þeir munu huggaðir verða. Gríska Orð fyrir að harma: 3996. pentheo, pen-theh'-o; frá G3997; að syrgja Þetta orð er næstum alltaf notað í tengslum við dauða eða sorg vegna dauða ástvinar. Til dæmis í Matteusi 9:15...

SOTK – Fjallræðan 6.hluti

SOTK – Fjallræðan 6.hluti

Matteusarguðspjall 5:10-12 Sælir eru þeir, sem ofsóttir eru fyrir réttlætis sakir, því að þeirra er himnaríki. -11- Sælir eruð þér, þá er menn smána yður, ofsækja og ljúga á yður öllu illu mín vegna. -12- Verið glaðir og fagnið, því að laun yðar eru mikil á himnum....

SOTK – Fjallræðan 5.hluti

SOTK – Fjallræðan 5.hluti

Matteusarguðspjall 5:9 Sælir eru friðflytjendur, því að þeir munu Guðs börn (sons of God) kallaðir verða. Þessi ritning gefur til kynna að friðflytjendur séu manneskjur sem hara náð ákveðnu þroskastigi í Guði. Þetta hugtak „Sonur Guðs“ er notað í ritningunni til að...

SOTK – Fjallræðan 4.hluti

SOTK – Fjallræðan 4.hluti

Matteusarguðspjall 5:8 Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá. Hreint: Gk 2513. katharos, kath-ar-os. Þetta hefur grunnmerkingu þess að vera laus við blöndu. Þetta snýr í meginatriðum með hvatir okkar, eða ástæðuna fyrir því að við gerum hluti eða hegðum...

SOTK – Fjallræðan 3.hluti

SOTK – Fjallræðan 3.hluti

Matteusarguðspjall 5:7 Sælir eru miskunnsamir, því að þeim mun miskunnað verða. Gríska orðið fyrir enska orðið miskunnsamur er. Eleeo. 1653. eleeo, el-eh-eh'-o; frá G1656; miskunna (með orði eða verki, sérstaklega, af guðlegri náð):--hafa samúð (aumkunar), hafa...

SOTK – Fjallræðan 2.hluti

SOTK – Fjallræðan 2.hluti

Matteusarguðspjall 5:6 Sælir eru þeir, sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu, því að þeir munu saddir verða. Það er lögmálið í ríki Guðs sem er, hvað sem þú þráir eindregið muntu laða að sjálfum þér. Lögmálið um aðdráttarafl "Law of Attraction" er öflugt og...

SOTK – Fjallræðan 1.hluti

SOTK – Fjallræðan 1.hluti

Í 5. til 7. kafla Matteusar er sagt frá því sem hefur orðið þekkt sem fjallræðan eða sæluboðin. Þessi rit eru grunnurinn sem allt annað í Nýja testamentinu er byggt á. Kenningar Jesú eru grunndvöllurinn sem Páll og aðrir höfundar Nýja testamentisins byggðu á við sínar...

SOTK – Fagnaðarerindið um ríkið 3.hluti

SOTK – Fagnaðarerindið um ríkið 3.hluti

Við lifum í lok hins sjötta dags. 6000 ár frá Adam og við erum við það að ganga inn í hvíldardaginn, þúsundára frið á jörðu og velvilja til allra manna. Þar sem við höfum þessa þekkingu, hvers konar fólk ættum við að vera? Síðara Pétursbréf 3:8-11 En þetta eitt má...

SOTK – Fagnaðarerindið um ríkið 2.hluti

SOTK – Fagnaðarerindið um ríkið 2.hluti

Fagnaðarerindið sem við heyrum prédikað í dag er í grundvallaratriðum aðeins brunatrygging til að forðast að enda í helvíti. Hins vegar var fagnaðarerindið sem Jesús boðaði miklu meira en það, það var fagnaðarerindið um ríkið. Jesús lagði stöðugt áherslu hið...

SOTK – Fagnaðarerindið um ríkið 1.hluti

SOTK – Fagnaðarerindið um ríkið 1.hluti

Matteusarguðspjall 24:14 Og þetta fagnaðarerindi um ríkið verður prédikað um alla heimsbyggðina öllum þjóðum til vitnisburðar. Og þá mun endirinn koma. Jesús sagði skýrt að fagnaðarerindið um ríkið yrði prédikað öllum þjóðum áður en hann snýr aftur. Hvað er...

SOTK – Týndar opinberanir endurheimtar II

SOTK – Týndar opinberanir endurheimtar II

Leyndardómurinn um brauðsbrotninguna - 2.hluti Jesús er tré lífisins. Hann einn hefur vald til að gefa þér líf. Jóhannesarguðspjall 5:39-40 Þér rannsakið ritningarnar, því í þeim hyggist þér eiga eilíft líf. Og það eru þær, sem vitna um mig, -40- en þér viljið ekki...

SOTK – Týndar opinberanir endurheimtar I

SOTK – Týndar opinberanir endurheimtar I

Leyndardómurinn um brauðsbrotninguna - 1.hluti Við ætlum að skoða mikilvægi brauðsbrotningu og að eiga samfélag á þessum endatímum. Hið sanna gildi brauðsbrotningar hefur glatast og við þurfum að endurheimta það til að kristnir menn verði allt það sem Guð ætlar þeim...

SOTK – Nýjar áherslur

SOTK – Nýjar áherslur

Landslagið er að breytast Við erum í breytingaferli, kirkjan á eftir að taka stórkostlegum breytingum. Þó að við sjáum Guð starfa í dag á mismunandi stöðum um allan heim, stendur kirkjan í heild sinni á krossgötum og til að fara á næsta stig sem Guð hefur í vændum...

SOTK – Verða eins og Jesús 5.hluti

SOTK – Verða eins og Jesús 5.hluti

Endurnýjun hugans (framhald) Við munum halda áfram með þetta vers hér að neðan. Rómverjabréfið 12:2 takið háttaskipti með endurnýjung hugarfarsins, Biblían segir skýrt að Jesús sé "Orðið" eða Orð Guðs. Jóhannesarguðspjall 1:1 & 1:14 -1- Í upphafi var Orðið, og...

SOTK – Verða eins og Jesús 4.hluti

SOTK – Verða eins og Jesús 4.hluti

Endurnýjun hugans Rómverjabréfið 12:1-2 Því brýni ég yður, bræður, að þér, vegna miskunnar Guðs, bjóðið fram sjálfa yður að lifandi, heilagri, Guði þóknanlegri fórn. Það er sönn og rétt guðsdýrkun af yðar hendi. -2- Hegðið yður eigi eftir öld þessari, heldur takið...

SOTK – Verða eins og Jesús 3.hluti

SOTK – Verða eins og Jesús 3.hluti

Ég var alinn upp í hvítasunnuumhverfi frá fæðingu, þar sem ég upplifði nærveru Heilags anda. Afi minn var prédikari í velsku vakningunni, faðir minn var farandsprédikari sem tók þátt í vakningum snemma á þriðja áratugnum. Ritningin segir okkur að frumkirkjan hafi...

SOTK – Verða eins og Jesús 2.hluti

SOTK – Verða eins og Jesús 2.hluti

Guð er að fæða fram nýtt sæði á jörðina, vegna þess að það er sæði hans, mun það verða eins og hann. Hann er að fæða fram marga syni í sinni mynd og líkingu, þar sem við fylgjum einfaldlega handleiðslu Jesú sem er vegur kærleikans mun þessi umbreyting hefjast í lífi...

SOTK – Verða eins og Jesús 1.hluti

SOTK – Verða eins og Jesús 1.hluti

Trúarbrögð segja okkur hvað við eigum að gera og hvað ekki. Sönn kristni segir okkur hvað við eigum að verða og hvernig við eigum að verða það Þessi staðhæfing aðskilur trúarbrögð og sanna kristni í sundur, kirkjan hefur alltaf sagt okkur hvað við eigum að gera og...

SOK – Örlög 5.hluti

SOK – Örlög 5.hluti

Nýtt sáðkorn er að fæðast fram Rómverjabréfið 8:17-19 En ef vér erum börn, þá erum vér líka erfingjar, og það erfingjar Guðs, en samarfar Krists, því að vér líðum með honum, til þess að vér einnig verðum vegsamlegir með honum. Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa...

SOTK – Örlög 4.hluti

SOTK – Örlög 4.hluti

Baráttan heldur áfram Í síðustu viku fórum við yfir hversu hörð báráttan um örlög þín er og hversu mikilvægt það er að vaka og biðja fyrir vilja Guðs fyrir köllun þinni. Eftir átökin um Rebekku, eiginkonu Ísaks varð blóðlínan aftur óskýr, Jakob sonur Ísaks, vex úr...

STOK – Örlög 3.hluti

STOK – Örlög 3.hluti

Baráttan um örlög þín Þú þarft að berjast fyrir örlögum þínum. Hið heiðna hugtak um fatalisma er ekki kristið hugtak eða sannleikur. Þessi afdrifaríka nálgun á lífið snýst um að við erum ekki við stjórnvölinn og hvað sem verður mun verða. Ekkert gæti verið fjarri...

SOTK – Örlög 2.hluti

SOTK – Örlög 2.hluti

Tímasetningin skiptir sköpum Það eru tímar og árstíðir í Guði sem Drottinn hefur sett. Skilningur okkar á þessum tímum og árstíðum skiptir sköpum ef við ætlum að stíga inn í örlög okkar. Við höfum mörg dæmi í ritningunum um slíka tímabil sem leiddu til djúpstæðra...

SOTK – Örlög 1.hluti

SOTK – Örlög 1.hluti

Áttu þér virkilega örlög? Í síðustu viku skoðuðum við hvaðan við komum og hvers vegna erum við hér. Í þessari viku skoðum við örlög (Destiny). Rómverjabréfið 8:29-31 "Því að þá, sem hann þekkti fyrirfram, hefur hann og fyrirhugað til þess að líkjast mynd sonar síns,...

SOTK – Inngangur

SOTK – Inngangur

Neville Johnson var frábær kennari sem skildi eftir sig mikla arfleifð í formi kennslu sem kallast "Secrets of the Kingdom" eða "Leyndardómar Guðsríkisins". Ég vil heiðra Neville Johnson með því að þýða hans kennslu yfir á íslensku, líkama Krists til uppbyggingar....