William Franklin Graham Jr. var bandarískur predikari sem varð vel þekktur á alþjóðavettvangi seint á fjórða áratugnum. Einn af ævisöguriturum hans hefur sett hann „meðal áhrifamestu kristna leiðtoga“ 20. aldar. Hann fæddist 7.nóvember árið 1918 og fór heim til Drottins hér um bil 100 árum síðar eða þann 21. febrúar 2018.
Þessi grein er í vinnslu og þú getur fengið tilkynningu í tölvupósti þegar hún er tilbúin með því að skrá þig á póstlistann okkar.