Greinasafn
Farið því og gjörið allar þjóðir að lærisveinum, skírið þá í nafni föður, sonar og heilags anda,
og kennið þeim að halda allt það, sem ég hef boðið yður. Sjá, ég er með yður alla daga allt til enda veraldar. Matt 28:19-20
Hinn leyndi kraftur bænar og föstu
Bæn og fasta Ég hef ákveðið að skrifa grein eða réttara sagt úrdrátt úr bókinni, "The Hidden Power of Prayer & Fasting", fyrir alla þá sem ekki hafa tök á að panta sér bókina og lesa sjálf. Því það að er mitt álit að þessi bók sé ein af þeim bókum sem allir...
Orð vikunnar 11.nóv – Rick Joyner
Við höldum áfram þemanu okkar um „þjálfun til að ríkja“ með því að leitast við að skilja Opinberunarbókina, sjáum við að öll kirkjan – og heimurinn – munu ganga í gegnum miklar þrengingar áður en ríki hans kemur. Þessar þrengingar eru til þess að hjálpa kirkjunni, og...
Helgun & Friður
Verið minnugir leiðtoga yðar, sem Guðs orð hafa til yðar talað. Virðið fyrir yður, hvernig ævi þeirra lauk, og líkið eftir trú þeirra. Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. Heb 13-7-8 Virðið fyrir yður ævi þeirra sem á undan fóru og líkið eftir trú...
Páskar / Pesach / Passover
Í þessari grein langar mig að varpa ljósi á hina raunverulegu páskahátíð Drottins eins og um hana er ritað í Biblíunni. Þetta er ein af helgustu hátíðum bæði gyðinga og kristinna manna, því hún fjallar um frelsisverk Drottins. Af hverju gerum við það sem við gerum í...
Ert þú tilbúin(n) að mæta Jesú ?
Það er sorgleg staðreynd að margir eru hættir að fara í kirkju, á samkomur, í heimahópa eða eiga samfélag vegna þess að eitthvað hefur komið upp í samskiptum við önnur trúsystkini. Við verðum að skilja að við erum öll mannleg, við búum í föllnum heimi og erum öll að...
Vakningar á Íslandi
Hvítasunnuhreyfingin á Íslandi Vestur–Íslendingurinn Guðmundur Páll Jónsson, sem gerst hafði hvítasunnuprédikari, kom hingað til lands árið 1918 og hóf fyrstur hvítasunnumanna starf í Reykjavík, en hafði ekki erindi sem erfiði. Það var ekki fyrr en norski trúboðinn...
Rosh Hashanah / Yom Kippur / Sukkot 2023
18.september 2023 Mikilvæg tímamót Ég var að biðja í morgun og eftir að ég var búin að deila hjarta mínu með Guði. Þá beið ég hljóður og beindi sjónum mínum til Drottins. Mér fannst talað til mín, "Horfðu á Ísrael, horfðu á Ísrael, ég er að fara að hefjast handa....
Níundi dagur Av mánaðar – Tisha B’Av
Hvað er svona merkilegt við þessa dagsetningu ? Áður en ég fer yfir söguna og það sem Biblían segir varðandi þetta tímabil skulum við lista upp þá atburði sem átt hafa sér stað þann 9 Av í gyðinglega dagatalinu. 9 Av 1200 B.C.– Guð sagði Ísraelsmönnun í eyðimörkinni...
Gervigreind, merki dýrsins og nútíma skurðgoðadýrkun
Gervigreind Ég ætla að byrja þessa grein á að fjalla um efni sem ég er búin að vera að rannsaka síðustu mánuði. Gervigreind eða Ai er byltingarkennd tækni sem háttsettir aðilar í tækniheiminum eru farnir að vara við og hvetja stjórnvöld að hægja á eða stöðva um sinn....
Guðleg markmið
Við áramót eru margir sem setja sér markmið. Margir gefast fljótt upp og falla til baka í sama gamla farið á meðan aðrir ná markmiðum síðum. Sum markmið eru óraunhæf en önnur gerleg. Hvað skilur í sundur þá sem ná sínum markmiðum og þeim sem ná þeim ekki og hvernig...
Útvalning
Fyrir grundvöllun veraldar Þessi grein verður með öðruvísi sniði en venjulega þar sem þetta er meira "self-study" eða samansafn af versum og hugleiðingum fyrir þig til að rannsaka. Ég fór ítarlega í þetta efni í síðasta heimahóp þar sem ég kenni vikulega það sem...
Herkvaðning
Vissir þú að þú ert staddur í miðju stríði? Þú kannski sérð það ekki, en það breytir þó ekki þeirri staðreynd að í hinu andlega hefur geysað stríð í þúsundir ára og þetta stríð verður alvarlegra með hverju árinu. Það virðist vera að flestir hafi litla eða enga skynjun...
222 & 7 ára tímabilin
Árið 2015 byrjaði Drottinn að sýna mér töluna 22 og 222. Ég sá þær hreint út sagt allsstaðar. Ég vaknaði á nóttunni og leit á klukkuna og þá var hún 2:22, ég fékk oft sérstaka tilfinningu að athuga með tímann á símanum yfir daginn og þá var hún 14:22. Ég lenti á eftir...
Hvar er kirkjan stödd?
Í Postulasögunni var öllum sem gáfu líf sitt til að fylgja Drottni bætt við kirkjuna. Í dag eru aðeins um 5% þeirra sem taka ákvörðun um að fylgja Kristi í raun bætt við kirkjuna. Mikið af þessu má rekja til þess hversu ólík nútímakirkjan er miðað við hliðstæðu hennar...
Stutt predikun með Billy Graham sem allir ættu að heyra!
Jóh 3:16 Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf. Þessi stutta ræða hér fyrir neðan getur breytt lífi þínu. Fagnaðarerindið sett fram í krafti einfaldleikanns. Heimurinn þarf...
Guð agar þann sem Hann elskar
Guð er sá sami í gær, í dag og um aldir. Hann breytist ekki og því getum við rannsakað í Orðinu hvernig Guð hefur í gegnum aldirnar agað þá sem Hann elskar. Orðið er sannleikur og það eina sem við getum fyllilega treyst. Við getum ekki reitt okkur á eigið hyggjuvit...
Áskorun aldarinnar
Það er óhætt að segja að á tuttugustu og fyrstu öldinni sé meira af hlutum sem stelur tíma okkar en nokkru sinni fyrr. Hvað hefur mestan forgang í okkar lífi? Er það Guð og hans áætlun, köllun okkar eða er það snjalltækið, sjónvarpið, internetið eða eitthvað annað! ...
Kærleikurinn mestur!
Af öllu því sem við teljum skipta máli hér á jörð, ef við eigum ekki kærleika erum við illa stödd. Ég hef lesið um og heyrt vitnisburði frá fólki sem fékk að skyggnast inn í himnaríki eftir að hafa dáið hér á jörðunni en komið svo til baka aftur eftir endurlífgun....
www.endtimeheadlines.org
Það eru eflaust margir sem hafa velt því fyrir sér hvort við séum á síðustu tímum. Hvort að spádómar Biblíunnar séu raunverulegir og eigi við í dag. Í stað þess að birta erlendar greinar á síðunni www.ljosimyrkri.is vil ég heldur benda beint á þá síðu sem ég hef litið...
Blessun eða bölvun!
Við getum séð mjög skýrt í Orði Guðs að það er hægt að lifa í blessun og það er hægt að lifa í bölvun. Það sem skilur þarna á milli eru gjörðir okkar. Hvort sem við lesum í 28. kafla 5. Mósebókar, guðspjöllunum eða bréfum nýja testamentisins sjáum við að það eru...
Andleg opinberun á eðli holdsins
Það er fyrirheiti í Orðinu sem lofar okkur því, að ef við leitum Guðs af öllu hjarta þá munum við finna Hann. Það er ekki að Guð sé týndur. Guð er Andi og þeir sem vilja tilbiðja Hann, þurfa að gera það í anda og sannleika. Holdið er því stór ástæða fyrir því að...
Bob Jones – Yfirnáttúrulegir atburðir
Árið 1975 sagði Drottinn við Bob Jones, „Undirbúðu fólkið, því ég ætla að færa inn einn milljarð inn í mitt ríki í einni stórri uppskeru og flest þeirra verða ungmenni.“ Árið 1983, þrjátíu og einu ári fyrir dauða hans, sýndi Drottinn honum legsteininn hans. Frá dauða...
Tákn frá Guði: 4 Blóðtungl (Tetrads)
Til að skilja hversu merkileg þessi fjögur blóðtungl eru, eða (Tetrads) eins og NASA kallar þau, þurfum við að fara vel í gegnum nokkur grundvallaratriði. Eins og ég hef minnst á áður hafa þessi fjögur blóðtung eða tunglmyrkvar átt sér stað nokkrum sinnum áður. Það...
Tvö hús Ísraels
Mikilvægur lykill til að skilja spádómana um Ísrael, er sú staðreynd að eftir tíma Salómons konungs, þá skiptist þjóðin í tvö konungsríki. Norðurríkið sem í Ritningunni er kallað Hús Ísraels (innihélt tíu ættkvíslir plús hluta af Levítunum) og Suðurríkið eða Hús Júda...
Final Quest bls. 131-136
Mér fannst ég knúinn til þess að líta á þá sem sátu á hásætunum sem við fórum fram hjá. Þegar ég gerði það leit ég á mann sem ég vissi að var Páll postuli. Þegar ég leit aftur á Drottinn, gaf hann mér bendingu um að fara og tala við hann. Ég hef svo hlakkað til...
5 atriði til þess að lifa framúrskarandi lífi
Hér fyrir neðan eru fimm atriði sem fjalla um að ná árangi í því sem við tökum okkur fyrir hendur og þá ekki síst trúargöngunni. Settu þér markmið og fylgdu þeim eftir af öllu hjarta. Þú ert meira en sigurvegari fyrir Jesú Krist og mundu að meiri er sá sem er í þér en...
Forskriftin sem aldrei bregst
Þú endurfæddist ekki til þess að verða þræll syndavenja, ótta, sjúkleika eða ósigra. Þú frelsaðist til þess að verða sigurvegari. Þú frelsaðist ekki til þess að ólanið elti þig. Þú frelsaðist til þess að þér vegnaði vel. Þú frelsaðist til þess að verða lifandi ímynd...
Tíund og fórnir
Hér fyrir neðan hef ég sett inn stutta kennslu um hvers vegna að gefa og hvað það hefur í för með sér sé það gert á réttum forsendum. það eru yndisleg fyrirheit í orðskviðunum sem tala um fórnir. Orðskviðirnir 3:9-10 Tigna Drottin með eigum þínum og með frumgróða...