Hljóð & mynd
Farið því og gjörið allar þjóðir að lærisveinum, skírið þá í nafni föður, sonar og heilags anda, og kennið þeim að halda allt það, sem ég hef boðið yður. Sjá, ég er með yður alla daga allt til enda veraldar. Matt 28:19-20
Inn í Guðs ríki gegnum margar þrengingar
Upptaka frá okkar vikulega heimahóp. Það var smá fórn að mæta þetta kvöldið því veðrið var slæmt, mikið rok og rigning. Guð hefur greinileg séð þá fórn og kunnað að meta því Hann mætti okkur á sérstakan hátt með nærveru sinni og áttum við yndislega stund þar sem Guð...
Að dæma eða ekki dæma?
Guð lagði á hjarta mitt að undirbúa kennslu varðandi að dæma eða ekki dæma. Ég tók eftir að margir kristnir voru mjög dómharðir gagnvart t.d. Kamillu Harris í forsetaframboði Bandaríkjanna. Vissulega var augljóst á stefnumálum flokksins að þar var eitt og annað sem...
Ert þú ógn við veldi óvinarins?
Lúkasarguðspjall 10:19 Ég hef gefið yður vald að stíga á höggorma og sporðdreka og yfir öllu óvinarins veldi. Alls ekkert mun yður mein gjöra.
Missum ekki sjónar á aðalatriðinu!
Mikilvægi þess að beina athygli og okkar og tíma á það sem er af Guði. Því það sem við hugsum um verðum við hluti af. Ef við notum tíma okkar í að horfa stöðuglega á það sem óvinurinn er að gera, þ.e. myrkrið, hvernig getum við þá ætlast til að vaxa í ljósinu. Það er...